Hringljós í Hofi

Við hjá Raftó settum upp skrautlýsingu fyrir sal í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Verkefnið krafðist mikillar nákvæmni til að tryggja það hlýlega og aðlaðandi andrúmsloft á viðburðum og samkomum sem hönnuðurinn sá fyrir sér.

Slide 1 Slide 2 Slide 3 Slide 4 Slide 5 Slide 6